<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, júlí 10, 2008

Minning um afa 


- Hvað er þetta hvíta á kjammanum á þér, pabbi?
- Ég veit það ekki...er einhver hvít klessa þarna?
- Er skeggið að verða hvítt, pabbi?
- Já, ég er að breytast í jólasvein.
- Æ, pabbi, af hverju sagðirðu endilega þetta. Nú þurfti ég að muna að afi Jón er dáinn. Hann var með hvítt skegg einu sinni, sem náði niður fyrir skálmar. - Þú verður að muna að skafa betur!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?