fimmtudagur, ágúst 07, 2008
Mat á bakka - tómur misskilningur?
Um daginn var kokkurinn í Umhverfisráðuneytinu í leyfi eins og gengur. Eftir nokkra daga varð Þórunn ráðherra leið á samlokum og pizzum í hádeginu. Hún hringdi í ritara sinn og sagði í sakleysi sínu:
-Ég vil fá mat á bakka!
Fyrir tilviljun heyrði þingmaður úr hinum stjórnarflokknum, sem staddur var í ráðuneytinu, ritarann hneykslast á því við samstarfskonu sína að Þórunn heimtaði mat á bakka. Þar með varð fjandinn laus.
-Ég vil fá mat á bakka!
Fyrir tilviljun heyrði þingmaður úr hinum stjórnarflokknum, sem staddur var í ráðuneytinu, ritarann hneykslast á því við samstarfskonu sína að Þórunn heimtaði mat á bakka. Þar með varð fjandinn laus.